Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010
Zanný systir..
20.11.2010 | 11:38
mín er örugglega sú gáfaðasta af okkur 5.....hún er elst og er alltaf læra meira og meira meira í dag en í gær...hún þreyttist fljótt á að kenna okkur og flutti því bara snemma að heiman.
Hún er nú samt alltaf að kenna okkur hinum eitthvað hún veit ennþá mest af okkur.
Elsta systkinið gáfaðast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)